Fara í efni

Tryggvi Jóhannsson

stjórnarformaður

Nýliðið ár var afar árangursríkt í rekstri Stapa lífeyrissjóðs. Nafnávöxtun tryggingardeildar reyndist vera 18,5% sem er besti árangur sjóðsins í núverandi mynd. Góða ávöxtun sjóðsins má einna helst rekja til mikilla hækkana á innlendum og erlendum hlutabréfum. 


Lesa ávarp stjórnarformanns

Stjórnarháttayfirlýsing

Góðir stjórnarhættir eru forsenda þess að starfsemi Stapa lífeyrissjóðs sé árangursrík og að sjóðurinn nái markmiðum sínum. Með góðum stjórnarháttum vill sjóðurinn leggja grunn að vönduðum og faglegum vinnubrögðum og góðum og uppbyggilegum samskiptum . Þannig er stuðlað að trausti í samskiptum stjórnenda og starfsmanna við sjóðfélaga, launagreiðendur, viðskiptamenn og aðra þá sem samskipti eiga við sjóðinn

Lesa stjórnarháttayfirlýsingu