Fara í efni

Stjórnarháttayfirlýsing

Góðir stjórnarhættir eru forsenda þess að starfsemi Stapa lífeyrissjóðs sé árangursrík og að sjóðurinn nái markmiðum sínum. Með góðum stjórnarháttum vill sjóðurinn leggja grunn að vönduðum og faglegum vinnubrögðum og góðum og uppbyggilegum samskiptum. Við mótun stjórnarhátta hafa stjórnendur og stjórn Stapa haft til hliðsjónar almennt viðurkennd sjónarmið og leiðbeiningar um góða stjórnarhætti fyrirtækja.

Lesa stjórnarháttayfirlýsingu