Fara í efni

Fjárfestingarstefna sjóðsins fyrir árið 2020 gerir ráð fyrir aukningu erlendra eigna í öllum deildum, að undanskyldu innlánasafni. Samhliða lækkun vaxta innanlands og erlendis er ljóst að auka þarf hlutfall ávöxtunareigna (hlutabréfa) til að ná fram ávöxtunarmarkmiði sjóðsins til lengri tíma. 

Áfram er unnið að því að auka dreifingu eignasafnsins innanlands og erlendis. Í því sambandi má benda á að opnað er á fjárfestingu í sértryggðum skuldabréfum (önnur markaðsskuldabréf) fyrir séreignarsöfnin ásamt því að hefjast handa við að fjárfesta í erlendum skuldabréfum.

 

 

Helstu upplýsingar úr fjárfestingarstefnu Stapa 2020

 

  Tryggingadeild Séreignardeild Varfærna safnið

Séreignardeild Áræðna safnið

Séreignardeild Innlána safnið Tilgreind séreignardeild Varfærna safnið
Ríkisskuldabréf 27% 50% 30% 0% 50%
Önnur markaðsskuldabréf 16,4% 10% 10% 0% 10%
Veðskuldabréf og fasteignir 9% 0% 0% 0% 0%
Innlend hlutabréf 12,6% 15% 25% 0% 15%
Erlend skuldabréf 7,5% 5% 5% 0% 5%
Erlend hlutabréf 20,5% 15% 25% 0% 15%
Sérhæfðar erl. fjárfestingar 5% 0% 0% 0% 0%
Skammtímabréf og Innlán 2% 5% 5% 100% 5%
Samtals 100% 100% 100% 100% 100%
Stærð (ma. kr) 248,2 1,6 4,4 0,4 0,2
Tryggingaeignir 61,9% 70% 50% 100% 70%
Ávöxtunareignir 38,1% 30% 50% 0% 30%
Erlendar eignir 33% 20% 30% 0% 20%

 

Nánari upplýsingar um fjárfestingarstefnu Stapa