Fara í efni

Hlutverk áhættustýringar

Áhættustýring hjá Stapa skal vera virk, tryggja fagleg vinnubrögð og nauðsynlegt eftirlit. Áhættustýring á að vera eðlilegur og óaðskiljanlegur hluti af starfsemi sjóðsins og stjórnarháttum á öllum sviðum. Öll framkvæmd áhættustýringar á að endurspegla þessi sjónarmið.

Eftirlitsstarf áhættustýringar er fjölbreytt og snertir á allri starfsemi sjóðsins. Áhættuþættir eru fjölbreyttir og falla í fjóra mismunandi flokka. Hér fyrir neðan er sýnd einfölduð mynd um hvar áhættuþættirnir hafa áhrif og eru til staðar.

 

Helstu áhættuþættir í starfsemi Stapa